á endalausu ferðalagi...
laugardagur, september 17, 2005
Þá er enn ein vikan liðinn og blessaða Klakamótið er núna um helgina. Ég er semsé ein heima. Ég hef samt alveg nóg að gera. Ég var í afmæli hjá Ársól í gær og í kvöld á að kíkja til Bryndísar. Svo hefur maður alltaf skólabækurnar.

Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.